• Sauðakassar - gjafaöskjur

    Sauðakassar - gjafaöskjur

    Nú höfum við búið til  hóp fyrir  samprjón á vettlingauppskriftinni Eyrarrós frá Rúnalist.
    Eyrarrós vettlingar Sauðakassi (uppskrift og garn)  fæst hér  https://www.runalist.is/is/gallery/panta-saudakassa
    Uppskriftin Eyrarrós vettlingar er bæði hægt að fá rafræna eða á papír . https://www.runalist.is/is/gallery/panta-prjonauppskriftir
    Samprjónið fór í gang í byrjun  mars 2023,  og enn er nógur tími itl að vera með.  Þeir sem prjóna eftir uppskriftinni og setja mynd af vettlingunum hérna inn, fara í pott sem dregið verður úr 15. apríl, og fá 2 heppnir uppskrift frá Rúnalist að eigin vali, heimboð með fjölskylduna að spjalla við geiturnar og leiðsögn um Rúnalist Gallerí + óvæntan smápakka.
    Þetta samprjón er í samvinnu við stelpurnar með þáttinn Band & Bækur síðasti þáttur hérna https://www.youtube.com/watch?v=58sIlB4UhUE.
    Auðvitað langar okkur að sjá alla vettlingna þó svo að 15. apríl verði liðinn, svo það er aldrei of seint að taka þátt.

    Sauðakassi er Gjafaaskja með uppskrift og Sauðabandi sem passar fyrir viðkomandi uppskrift.

    Smelltu hér til að panta Sauðakassa