• Sveitaheimsókn

    Sveitaheimsókn

    Sveitaheimsókn
     
    * Við bjóðum ykkur í heimsókn að kynnast og klappa íslensku geitinni
    * Að sjá örsýningu í Hlöðunni um ull - skinn - horn - bein og fleira
    * Að klappa hundunum, stundum eru hvolpar
    * Við erum einnig tilbúin í spjall um búskapinn og dýrin.
     
     Upplýsingar  *  aðgangseyrir
    * Við áætlum að heimsóknin taki 60-90 mín
    * 1.800.- kr fyrir  fullorðna 18 ára og eldri
    * 1.000,- kr fyrir 13 - 17 ára 
    * Frítt fyrir börn 12 ára og yngri
     
    Bænda Bita smakk - eingöngu fyrir hópa lágmark 8  manns.
    * panta þarf fyrir fram
    * Við bjóðum upp á smakk af afurðum býlisins
    * 3 kjöttegundir (geita- og sauðfjárafurð)
    * 2-3 teg af einhverjum sultum
    * Kex eða brauð
    * Kaffi - te - djús - vatn
    * 1.500,- kr fyrir18 ára og eldri
    *  1.000,- kr fyrir 6-12 ára
     5 ára og yngri frítt
     
    Hópar
    * Tökum á móti hópum allt að að 30 manns
    * Heimsóknartími 80-120 mínútur
    * Sveitaheimsókn 
    *Bænda Bita smakk
    *6-15 manns  2.800,- kr/ mann
    *16-30 manns 2.600,- kr/mann