• Tvíreykt hangikjöt og kiðlinga-hangikjöt

  Tvíreykt hangikjöt og kiðlinga-hangikjöt

  Erum búin að opna fyrir pantanir

  Tvíreykt hangikjöt og  kiðlinga-hangikjöt

  Nú er hægt að senda okkur pöntun í gegnum heimasíðuna.  
  Sjá tengla hér að neðan.  

  SENDA SERPÖNTUN


  Lömbin hafa gengið á Gilhagadal í sumar og ekki verið fóðruð á káli.

  Slátrað hjá SAH og unnið í Vörusmiðju BioPol, hangið í amk. 5-7 daga fyrir frystingu.
  Rúnalist er staðsett á Stórhóli í Skagafirði. Við erum félagar í Beint frá Býli. Fyrirspurnir má einnig senda á runalist@runalist.is