• Evrópskur Ullardagur

    Evrópskur Ullardagur

    I tilefni af Evrópskum Ullardegi 9. apríl, bjóðum við sýningu á tóvinnubrögðum og kynningu á ullarbandinu okkar #Sauðabandi#Lambabandi#Bekrabandi og Geitafiðu. Opið frá kl.13:00 -20:00. Grímuskylda og öllum sóttvarnarreglum og fjöldatakmörkunum haldið til haga.