• Sauðakassar - gjafaöskjur

    Sauðakassar - gjafaöskjur

    Við  höfum dregið í leiknum okkar,  Sæunn Þóra Þórarinsdóttir datt í lukkupottinn og óskum við henni hjartanlega til hamingju .

    Bóndadagurinn er 20. janúar næstkomandi.  Af því tilefni bjóðum við Sauðakassann Sauðir „fyrir herra“ á  5.900.-kr. (áður 6.700.-) kynnigartilboð til miðnættis þann 20. Janúar 2023.  Auk þess fylgir lukkunúmer hverjum keyptum Sauðakassa (allar gerðir)  á tímabilinu 11.-20. janúar. Mánudaginn 23. Janúar verður 1 heppinn kaupandi dreginn út og fær að gjöf Sauðakassa að eigin vali.

    Sauðakassi er Gjafaaskja með uppskrift og Sauðabandi sem passar fyrir viðkomandi uppskrift.

    Smelltu hér til að panta Sauðakassa