Sauðakassar

Gjafaaskja frá Rúnalist með uppskrift af dömuvettlingum og Sauðabandi sem passar í vettlingaparið. Fjórar mismunandi öskjur í boði,  Sauðir – Hrútar – Eyrarós og Haust. 
Verð:  6.500.- krónur askjan. 

Frí heimsending (á pósthús) ef verslað er fyrir 18.000,- krónur eða meira.

Smelltu hér fyrir pöntunarform

Haust:
Innblásið af fegurð og litagleði haustsins. Og til að geta notið fleiri lita er tilvalið að hafa hægri og vinstri í sitt hvorum litnum.

Hrútar:
Hver hefur sinn sjarma, lit og hornalag.

Eyrarós:
Þar sem Eyrarósin birtist allt í einu í svargrárri sandauðninni, gleður hún hjarta og sál.

Sauðir:
Fjöllin og íslenska sauðkindin eru tengd órjúfandi böndum.