• Námskeið

    Námskeið

    Þæfingarnámskeið með haustþema.

    Við munum hafa það kósý og  þæfa ull utanum krukkur og kertaglös.

    Skreytt með þæfðum skreytingum.
    Námskeiðið hentar öllum, ungum sem öldnum.
    Allt hráefni er innifalið ásamt molakaffi og hádegis hressingu.

    Smelltu hér til að sjá meira