Námskeið

Nú fara í hönd spennandi tímar hjá Rúnalist, hönnun á margskonar spennandi námskeiðum. 

Mér finnst mjög skemmtilegt að vinna með náttúrulegt hráefni bæði úr dýra- og plönturíkinu.  Endurvinnsla og endurnýting þar sem sjálfbærni og hringrás koma við sögu er áskorun og spennandi verkefni.

Fyrsta námskeiðið verður haldið 1. nóvember 2025 og ber yfirskriftina Kertaljós, Krukkur og Kósý. 

Fleiri þæfingarnámskeið eru væntanleg og fleira er í pokahorninu,  sem auglýst verður á samfélagsmiðlum.  Endilega fylgið okkur og verðið fyrst til að fá fréttirnar.

facebook:      Rúnalist Gallerí - Stórhól

instagram:     runalist

   Fyrirspurn um námskeið  runalist@runalist.is