Í Skagafirði er boðið upp á fjölbreytta ferðaþjónustu - Interesting things in Skagafjörður.
Í framhéraðinu höfum við sérlega margt að bjóða og sýna. Hjá okkur á Stórhól er hægt að komast í húsdýraheimsókn þar sem íslenska landnámsgeitin er í broddi fylkingar, kaupa matvörur og handverk beint frá býli, fræðast um gamalt handverk og vinnuaðferðir. Nágrenni okkar er einnig auðugt af afþreygingu.
5 km frá Stórhól
Húsdýraheimsóknir - The Icelandic Farm Animals, Hestaleiga, Torfhesthús með hljóðleiðsögn, Gisting í smáhýsum, Bændagisting með morgunmat eða máltíð ef pantað er fyrirfram, Rafting, Gróðurhús með rósum.
10 km frá Stórhól, bætist þetta við
Merkt gönguleið á Mælifellshnjúk, Gisting í smáhýsum, hóteli og Tjaldsvæði, Flúðasiglingar, Gróðurhús með grænmetis og garðplöngusölu,Sundlaug,Hestasýningar, Náttúruperla Reykjafoss og Fosslaug (heit náttúrulaug), Mælifellskirkja, Reykjakirkja og Goðdalakirkja.
20 km frá Stórhól, bætist enn við
Hestaleiga, Sumarhúsagisting, Hótel, Sundlaug, Besnsínstöð, Matvöruverslun, Matsala, Tjaldsvæði, Torfkirkja - Víðmýrarkirkja, Upplýsingamiðstöð. Mynjagripasala, Búvöruverslun, Útivistarskógur.
utan 20 km er einnig margt sem vert er að skoða eða njóta.
Hestaleigur nokkrar, Fjölbreytt Gisting, Glaumbær mynjasafn og kaffihús, Veitingastaðir, Verslanir, Gestastofa Sútarans, Lundasetur, Vesturfarasetrirð Hofsósi og Bændamarkaður í gamla Pakkhúsinu Hofsósi, Eyjasigling, Náttúrulaug, Skíðasvæði, kirkur af öllum stæðrum og gerðum, Bjórsetur, Útivistarskógur, Sundlaugar, Söguferðir og margt fleira